Dagurinn í dag

Ég hef lítið fylgst með fréttum síðustu daga. Enda ekkert að frétta.

Á vef Morgunblaðsins er þetta ein mest lesna fréttin:

Gamall og þreyttur stjórnmálamaður frá Svíþjóð er staddur á klakanum. Hann er hér til að segja okkur að kreppan verði Íslendingum erfið og að við sitjum uppi með ónýtan gjaldmiðil. Það þarf gera eitthvað til að redda þessu veseni, og helst fljótlega.

Takk fyrir þetta elsku kallinn minn!

Það var nú samt alveg óþarfi að koma alla leið frá Svíþjóð til að segja okkur þetta.

Svona eru flestar fréttir í dag, tilgangslausar.

En annars fór ég í klippingu í dag. Það var hressandi.

 


mbl.is Íslendingar mega ekki bíða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Björnsson

Höfundur

Ólafur Björnsson
Ólafur Björnsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband