22.11.2008 | 19:44
Óþolandi!
Fámennur hópur ræðst á lögreglustöðina við Hverfisgötu. Óskiljanlegt. Þessi aðgerð skilar engum árangri!
Það er sorglegt að sjá hversu mikla athygli slík fíflalæti fá í fréttamiðlum. Það eru jú bara fífl sem hegða sér svona!
Mótmæli við lögreglustöðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Björnsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var á Staðnum
Þegar við fyrst komum að lögreglustöðinni var hún læst ekkineinn til viðræðna
Þannig að ég byrjaði að banka en enginn kom til dyra
Þó svo að lögreglan væri þar innandyra hún opnaði ekki hvað sem við bönkuðum.
Mér finst að Lögreglan ætti að minnsta kosti að heyra.
Allavega Fór undiritaður á bakvið stöðina og óskaði eftir því að fá að tala við yfirmann en var vísað burtu.
Ekki var með neinu móti hægt að tala við lögreglu og því fór sem fór
Kveðja
Æsir (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 19:46
nei, þú ert fífl!
kalli bjarni (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 19:46
Ég er svo sammála þér , þessi fífl sem vita ekki einu sinni hvað er í gangi í landinu .
Þetta fólk er svo upptekið af því að misnota aðstæður í flestra tilvika friðsælla mótmæla bara til að vera með asnaskap!
Það er alltaf einhverjir sem þurfa endilega að eyðileggja fyrir öðrum.
Jóhann (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 20:02
Er það tilgangslaus asnaskapur að fólk mótmæli ólöglegum handtökum og lögbrotum af hálfu yfirvalda?
Það var full ástæða fyrir þessum aðgerðum og þið eruð engu skárri en almenningur þýskalands á tímum hitlers sem gerði EKKERT á meðan gyðingar og aðrir voru handteknir í stórum stíl án dóms eða laga.
Björn (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 20:15
Björn! Þessi samanburður er fáránlegur.
Við skulum ekki alveg missa okkur. En ég vil benda á það að handtakan var framkvæmt samkvæmt lögum og tengist ekki á neinn hátt þeim mótmælum sem nú eru í gangi.
Ólafur Björnsson, 22.11.2008 kl. 20:20
Samkvæmt fréttum er hér um eitt af kárahnjúka atvinnumótmælenda fyrirbrigðunum að ræða.
Ég get ekki ímyndað mér að hann botni upp né niður í því sem er að gerast innan lands og utan. Í mínum augum er hann aðeins eins og fjarstýrður róbot.
Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 20:28
Heyrðu góði, komdu allavega fram undir þínu rétta nafni. Ertu kannski hræddur? Þú mátt alveg hafa þína skoðun. Mitt mat: Þeir sem svona haga sér eru aðeins athyglissjúk fífl, aðallega bólugrafnir unglingar!!
Ólafur Björnsson, 24.11.2008 kl. 09:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.