Færsluflokkur: Bloggar
7.11.2008 | 14:04
Ljósið í myrkrinu
Já heyrðu,það voru forsetakosningar í Bandaríkjunum.
Sögulegar kosningar. Lítil umfjöllun á Íslandi um þessi merku tímamót. Eðlilegt segja sumir.
Spyrja má hvort kjör Obama hafi jákvæð áhrif á Ísland. Herra Ólafur Ragnar vonar að Obama verði vinur okkar. Það er smá möguleiki.
Kannski treysta íslensk stjórnvöld á hið nýja ofurmenni til að bjarga okkur úr öldusjónum.
Björgólfur bauð Obama til London að horfa á fótboltaleik með West Ham.
Eftir leikinn fljúga þeir félagar jafnvel til íslands með Iceland express. Flugvélin lendir í Keflavík. Allt í beinni á Ruv.
Obama er mættur. Hann er settur í vörubíl líkt og silfurstrákarnir. Athöfn við Austurstræti. Páll Óskar syngur. Við höfum séð þetta allt áður.
Obama ræðir við fjölmiðla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2008 | 22:40
Hryllingur
Það hefur lyktað illa hér í blokkinni síðustu misseri. Þetta var ólykt sem engin vissi hvaðan kom.
Síðustu daga hefur lyktin versnað. Kannski kom lyktin frá subbulega leigubílstjóranum á neðstu hæðinni. Sennilega.
Í gær var ég sendur niður í geymslu til að sækja fisk í frystikistuna. Mér er illa við geymsluna. Veit ekki afhverju. Kannski er ég hræddur rottur. Í kistunni má finna ýmislegt góðgæti. Kistan var ekki í sambandi. Hafði verið sambandslaus í tvær vikur. Þetta var hryllingur.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.10.2008 | 17:16
Nauðsynlegar og erfiðar aðgerðir
Óhjákvæmilegt að hækka stýrivexti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2008 | 10:27
Enginn er eilífur í starfi.
Ferguson:Eitt og hálft ár í viðbót | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.10.2008 | 09:45
Góður kostur!
Maradona tekur við landsliði Argentínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Ólafur Björnsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar